Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagagrundvöllur
ENSKA
legislative basis
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þótt nauðsynlegur lagagrundvöllur fyrir stjórnun Schengen-upplýsingakerfisins II samanstandi af aðskildum gerningum hefur það ekki áhrif á þá grundvallarreglu að Schengen-upplýsingakerfið II er eitt upplýsingakerfi og skal starfrækt í samræmi við það. Tiltekin ákvæði þessara gerninga skulu því vera samhljóða.

[en] The fact that the legislative basis necessary for governing SIS II consists of separate instruments does not affect the principle that SIS II constitutes one single information system that should operate as such. Certain provisions of these instruments should therefore be identical.

Skilgreining
undirstaða (heimild) í lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/533/DIM frá 12. júní 2007 um stofnsetningu, rekstur og notkun annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (SIS II)

[en] Council Decision 2007/533/JHA of 12 June 2007 on the establishment, operation and use of the second generation Schengen Information System (SIS II)

Skjal nr.
32007D0533
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira